Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3608
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram uppfært tilboð í reiðhöll Sörla ásamt kostnaðaráætlun og lagt fram erindisbréf framkvæmdanefndar um uppbyggingu á athafnasvæði Hestamannafélagsins Sörla. Stefán Veturliðason frá VSB mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf framkvæmdanefndar um uppbyggingu á athafnasvæði Sörla.