Grænakinn 6, fyrirspurn, bílastæði
Grænakinn 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 750
24. apríl, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Þann 2.4.2019 leggur Magnús Þór Ásgeirsson inn fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa er varðar auka bílastæði innan lóðar við Grænukinn 6. Með erindinu fylgir skissa er gerir grein fyrir erindinu.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir. Sjá umsögn arkitekts dags. 23.4.2019.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120621 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031660