Grænakinn 6, fyrirspurn, bílastæði
Grænakinn 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 776
27. nóvember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Þann 2.4.2019 leggja eigendur Grænukinnar 6 inn fyrirspurn þar sem óskað er eftir að fjölga bílastæðum innan lóðar. Tekið var neikvætt í erindið á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 29.4.2019 þar sem tillagan samræmdist ekki ákvæðum gildandi deiliskipulags. Þann 25.11.sl. barst embættinu ný tillaga sem er í samræmi við gildandi ákvæði deiliskipulagsins.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið. Umsækjanda er bent á leiðbeiningar Hafnarfjarðar varðandi hæð á girðingum og sjónlínur við innkeyrslu. Sækja þarf um formlegt framkvæmdaleyfi vegna þessa.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120621 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031660