Völuskarð 11, umsókn um lóð
Völuskarð 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1826
15. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
5. liður úr fundargerð bæjarráðs frá 9.maí sl. Lögð fram umsókn Ágústs Arnars Hringssonar og Alexöndru Eir Andrésdóttur um einbýlishúsalóðina nr. 11 við Völuskarð.
Fulltrúi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu kom á fund bæjarráðs og dró á milli þriggja umsókna um lóðina Völuskarð 11. Upp komu nöfn Inga Björnssonar og Erlu Arnardóttur. Umsækjendur tilgreindu sem varalóð Völuskarð 9. Dregið var á milli tveggja umsókna um Völuskarð 9. Upp komu nöfn Áslaugar Þorgeirsdóttur og Hjartar Freys Jóhannssonar.
Umsækjendur tilgreindu einnig sem varalóð Völuskarð 7. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að úthluta umsækjendum lóðinni Völuskarði 7.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að úthluta lóðinni nr. 7 við Völuskarð til Ágústs Arnars Hringssonar og Alexöndru Eir Andrésdóttur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227979 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130523