Völuskarð 13, umsókn um lóð
Völuskarð 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3518
9. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Jóns Erlendssonar og Evu Úllu Hilmarsdóttur um einbýlishúsalóðina nr. 13 við Völuskarð.
Svar

Fulltrúi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu kom á fund bæjarráðs og dró á milli tveggja umsókna um lóðina Völuskarð 13. Upp komu nöfn Kristínar Birnu Ingadóttur og Orra Péturssonar.

Umsækjendur tilgreindu ekki varalóð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227980 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130527