Hraunskarð 2, fyrirspurn
Hraunskarð 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 692
17. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 22.10. s.l. að grenndarkynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 1. áfanga er nær til lóðanna Hraunskarð 2, 4, 6 og 8 einnig Hádegisskarðs 4 og 6. Breytingin felst í að 5 af 6 byggingarreitum er snúið. Heildarfjöldi íbúða er óbreyttur en færður til milli húsa. Grenndarkynning fór fram frá 30.10. til 27.11. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag fyrir Hraunskarð 2 og að málinu verði lokið í samræmi við 4.mgr. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214363 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100987