Hraunskarð 2, fyrirspurn
Hraunskarð 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 687
22. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingaráðs þann 13. ágúst s.l. var tekið jákvætt í fyrirspurn um deiliskpulagsbreytingu á lóðinni Hraunskarð 2, reit 7. Lögð fram tillaga Arnaldar G Schram f.h. Hraunskarðs 2 að breyttu deiliskipulagi dags. 23.09.2019.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna erindið með vísan til 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214363 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100987