Hádegisskarð 13-15, umsókn um lóð, úthlutun,skil
Hádegisskarð 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3562
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhafa að Hádegisskarði 13-15 þar sem óskað er eftir því að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Svar

Bæjarráð samþykkir beiðni um afsal á lóð og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225482 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121220