Skútahraun 6, byggingarleyfi
Skútahraun 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 686
8. október, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Umsókn Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins dags. 4.6.2019 var vísað til skipulags- og byggingarráðs frá 769 afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 2.10.sl. Óskað er eftir því að byggja æfingaraðstöðu (reykköfunaraðstöðu) skv. teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. í maí 2019. Skipulagsfulltrúi vísaði erindinu til grenndarkynningar þann 12.6.2019. Erindið var grenndarkynnt tímabilið 2.9.-30.9.2019. Athugasemdir bárust. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 07.10.2010
Svar

Erindi frestað.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063