Skútahraun 6, byggingarleyfi
Skútahraun 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins óskar eftir að fá að byggja æfingaraðstöðu (reykköfunaraðstöðu) skv. teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags í maí 2019. Erindið var grenndarkynnt tímabilið 2.9.-30.9.2019. Athugasemdir bárust. Tekið var undir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4.11.2019 þar sem lagt er til að erindið varðandi nýtingu lóðar verði samþykkt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 5.11.2019 og bæjarstjórn staðfesti afgreiðsluna samhljóða á fundi sínum þann 13.11.2019. Breytt deiliskipulag öðlast gildi frá og með 5. desember 2019.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063