Skútahraun 6, byggingarleyfi
Skútahraun 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 769
2. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins dags. 4.6.2019 þar sem óskað er eftir því að fá að byggja æfingaraðstöðu (reykköfunaraðstöðu) skv. teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. í maí 2019. Skipulagsfulltrúi vísaði erindinu til grenndarkynningar þann 12.6.2019. Erindið var grenndarkynnt tímabilið 2.9.-30.9.2019. Athugasemdir bárust.
Svar

Erindið var grenndarkynnt, athugasemdir bárust, vísað til skipulag- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063