Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 19.júní sl.
Lagður fram samningur við Kolvið-sjóð um kolefnisjöfnun á starfsemi Hafnarfjarðarbæjar.
Skrifað var undir samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á starfsemi Hafnarfjarðarbæjar í upphafi ráðsfundar við Gróðrarstöðina Þöll. Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar því til skipulags- og byggingarráðs að finna landrými fyrir loftlagsskóg í landi Hafnarfjarðar.