Unnarstígur 1, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Unnarstígur 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 758
3. júlí, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Eigandi hússins þarf að fara í framkvæmdir á Unnarstíg 1 vegna mikils leka og myglu, bæði frá útvegg og þaki - húsið er óíbúðarhæft eins og er. Eigandinn fékk mann frá VK verkfærðistofu til þess að skoða húsnæðið og þarf að gera eftirfarandi: - Brjóta klöppina og endurbyggja vegginn (sem liggur útí garð) - veggurinn er steyptur við klöppina og lekur í gegn. - Brjóta stöllun á þaki og sleppa flasningum á stöllun. Áætlaði hann að það þurfti að brjóta upp og taka 50-100 cm af klöppinni frá veggnum og út fyrir hornið, til þess að endurbyggja vegginn.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið. Sjá umsögn arkitekts.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122831 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026878