Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að leita leiða innan fjárhagsramma til að styðja við sumarnámskeið FH í rafíþróttum í einn mánuð að hámarki kr. 250.000.-. Í haust verður settur á fót sérstakur pottur skv. bókun fræðsluráðs frá því í júní sem mun styðja við tómstundaþróunarverkefni í framtíðinni.