Vallarbarð 5, dagsektir vegna viðbyggingar og bílastæðis
Vallarbarð 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 782
22. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Við Vallarbarð 5 hafa verið byggðar tvær viðbyggingar sem ekki hefur verið sótt um byggingarleyfi fyrir. Einnig er búið að gera bílastæði innan lóðar sem ekki er heimild fyrir. Eiganda hafa verið send bréf vegna þessa og ekki brugðist við.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags-og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda Vallarbarðs 5 vegna óleyfisframkvæmda. Búið er að byggja skúr við húsið sem ekki er heimilt að gera vegna brunahættu. Eigandi hefur fengið bréf vegna skúrsins en ekki brugðist við. Dagsektir verða lagðar á frá og með 5 janúar 2020 og eru 20.000kr. á dag í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122815 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026916