Arnarhraun 2, skjólveggur á lóðarmörkum
Arnarhraun 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 776
27. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Íbúar að Arnarhrauni 2 óska eftir leyfi fyrir byggingu timburveggs, ofan á núverandi steyptan vegg, meðfram Reykjavíkurvegi og Arnarhrauni.
Svar

Samþykkt er að gefið verði út framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á timburvegg með fyrirvara á að samþykki aðliggjandi lóðarhafa berist byggingarfulltrúa.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119950 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028409