Malarskarð 1, umsókn um parhúsalóð, úthlutun, afsal
Malarskarð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1840
22. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
15.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 16.janúar sl. Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að Malarskarði 1 þar sem óskað er eftir því að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Bæjarráð samþykkir beiðni lóðarhafa um skil lóðar að Malarskarði 1-3 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214516 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100841