Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 12.september sl.
Lögð fram lóðarumsókn Ana Tepavcevic, Mladen Tepavcevic og Mariusz Solecki um lóðina Malarskarð 1-3.
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni Malarskarði 1-3 í samræmi við fyrirliggjandi umsókn og leggur fyrir bæjarstjórn til staðfestingar.