Jólaþorp 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3529
10. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
4 liður úr fundargerð menningar- og ferðamálanefndar 3. okt. sl. "Lagt fram erindisbréf rýnihóps Jólaþorpsins. Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir erindisbréfið yrir sitt leyti og vísar til samþykktar bæjarráðs."
Menningar og ferðamálanefnd tilnefnir Pál Eyjólfsson, Ingvar Jónsson og Einar Bárðarson í hópinn. Og leggur til við bæjarráð að Guðbjörg Oddný Jónasdóttur verði skipuð fyrir hönd meirihluta og verði formaður og Sigurbjörg Anna Guðnadóttir frá minnihluta.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf og skipar eftirtalda í hópinn: Guðbjörg Oddný Jónasdóttur fyrir hönd meirihluta sem formaður og Sigurbjörg Anna Guðnadóttir frá minnihluta, Páll Eyjólfsson, Ingvar Jónsson og Einar Bárðarson. Með hópnum munu starfa Andri Ómarsson verkefnastjóri á þjónustu- og þróunarsviði og Ása S. Þórisdóttir framkvæmdastjóri MsH.