Forseti leiðréttir fyrst að skv. ofangreindri bókun skipulags- og byggingarráðs var ætlunin að vísa í 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í stað 1. mgr. 43. gr. og leggur til að málið verði lagt með þeim hætti fyrir fundinn. Eru ngar athugasemdir gerðar við það.
Til máls tekur Ágúst Bjanri Garðarsson.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að grenndarkynna fyrirliggjandi tillögu og að málsmeðferð verði í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.