Krýsuvík Hamranes, umsókn um lóð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 687
22. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Með bréfi HS veitna, dags 02.09.2019 er óskað eftir lóð fyrir færanlega dreifistöð við Krýsuvíkurveg.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindi og felur skipulagsfulltrúa að vinna deiliskipulag er tekur til aðkomu og lands við núverandi spennistöð við Krýsuvíkurveg. Ólafur Ingi Tómasson vék af fundi við afgreiðslu tíunda dagskrárliðar.