Krýsuvík Hamranes, umsókn um lóð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3534
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
HS Veitur sækja um lóð fyrir færanlega dreifistöð við Krýsuvíkurveg, Hamranes, Hafnarfirði. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs mætir til fundarins.
Svar

Ólafur Ingi Tómasson vék af fundi undir þessum lið.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi lóð verði úthlutað til HS Veitna hf.


Ólafur Ingi Tómasson tók aftur sæti á fundinum.