Ljósatröð 2, viðbygging
Ljósatröð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 690
3. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Frímúrarareglan Ljósatröð 2 lagði inn fyrirspurn varðandi stækkun húss samkvæmt tillögu THG arkitekta mótt. sept. 2019. Nýr uppdráttur dags. 3. desember 2019 hefur borist. Um er að ræða óverulega stækkun á byggingarreit til norðurs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna breytinguna í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr 123/2010. Ólafur Ingi Tómasson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.