Ljósatröð 2, viðbygging
Ljósatröð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 692
17. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 3.12.2019 að grenndarkynna breytingu, óverulega stækkun á byggingarreit til norðurs, í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr 123/2010. Þeir sem fengu grenndarkynninguna hafa lýst yfir, með undirritun sinni á kynningargögn, að þeir geri ekki athugasemd við fyrirhuguð áform.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag að Ljósatröð 2 og að málinu verði lokið í samræmi við 4.mgr. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.