Malarskarð 6, breyting á skipulagi
Malarskarð 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 780
8. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 24.9.2019 leggur Ernir Eyjólfsson inn umsókn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir deiliskipulagsbreytingu á lóðinni við Malarskarð 6. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 13.11.2019 var samþykkt að grenndarkynna breytingarnar aðliggjandi lóðarhöfum með vísan til 2.mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugsemdir bárust.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytingarnar og að málsmeðferð skuli lokið i samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225442 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120452