Malarskarð 6, breyting á skipulagi
Malarskarð 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 687
22. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Ernir Eyjólfsson og Rakel Ó. Sigurðardóttir leggja inn fyrirspurn þann 5. september s.l. þar sem óskað eftir að færa til byggingarreit lóðarinnar um 2.5 m.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið. Erindið verður grenndarkynnt með vísan til 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga þegar umsókn og uppdrættir berast.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225442 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120452