Tré lífsins, minningagarðar, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3565
14. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tré lífsins, minningagarðar, erindi Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs
Svar

Um leið og bæjarráð þakkar fyrir erindið sem er jákvætt frumkvöðlaverkefni, tekur ráðið undir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs þar sem m.a. er vísað í þá lagaumgjörð sem til staðar er. Bæjarráð hafnar því erindinu að svo stöddu.