Blakfélag Hafnarfjarðar, ósk um samstarf
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1838
11. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 4.desember sl. Lögð fram drög að samningi við Blakfélag Hafnarfjarðar til samþykktar.
Fræðsluráð samþykkir fyrir sitt leyti þjónustusamning milli Blakfélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar og vísar til frekari samþykkis í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Fræðsluráð fagnar því að enn bætist við fjölbreytni til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi þjónustusamning milli Blakfélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.