Álfhella 10, breyting á deiliskipulagi
Álfhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 780
8. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 20.06.2019 leggur Hagtak hf. inn fyrirspurn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir að sameina lóðirnar við Álfhellu 10 og Einhellu 7. Tekið var jákvætt í erindið á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarráðs þann 27.8.2019. Þann 9.10.2019 sækir Hagtak um að sameina Álfhellu 10 og Einhellu 7 í eina lóð. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst skv. 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr.123/2010. Engar athugsemdir bárust.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytinguna er nær til Álfhellu 10 og Einhellu 7 og að málsmeðferð skuli lokið i samræmi við skipulagslög.