Völuskarð 7, deiliskipulag
Völuskarð 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 687
22. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Valur Þór Sigurðsson sækir 16.10.2019 um breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga er nær til lóðarinnar við Völuskarð 7. Með erindinu fylgja uppdrættir er gera grein fyrir breytingunni sem óskað er eftir.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið. Erindið verður grenndarkynnt með vísan til 2.mgr. 43.skipulagslaga.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227977 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130521