Hafnarfjarðarbær, hverfaskipting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 688
5. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að breytingu á hverfaskiptingu núverandi skipting var samþykkt í bæjarstjórn 11.5.2004. Um er að ræða breytingar útlína í samræmi við mörk þéttbýlis í Aðalskipulaginu, breytt sveitarfélagsmörk og fjölgun hverfa úr 9 í 12. Miðbæ, Hvaleyrarholti og Straumsvík bætt við sem sérstökum hverfum.
Svar

Tillögu að breytingu á hverfaskiptingu er vísað til vinnu við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar.