Svalbarð 14H, dreifistöð, ósk um breytingu á deiliskipulagi
Svalbarð 14H
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 778
12. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar þann 5. nóv. 2019 var samþykkt að grenndarkynna erindi HS veitna vegna breytinga á deiliskipulagi til að koma fyrir færanlegri dreifistöð við Svalbarð 14H. Erindið var grenndarkynnt frá 8.11. - 6.12.2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að málsmeðferð skuli lokið í samræmi við 44.gr. skipulagslaga.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 229272 → skrá.is
Hnitnúmer: 10133375