Svalbarð 14H, dreifistöð, ósk um breytingu á deiliskipulagi
Svalbarð 14H
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 688
5. nóvember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi bæjarráðs þann 24. okt. sl. var tekið jákvætt í erindi HS veitna þar sem óskað var eftir stækkun lóðar. Þann 31.10. sl. leggja HS veitur inn umsókn um deiliskipulagsbreytingu. Í breytingunni felst að byggingarreitur dreifistöðvar er færður og komið fyrir á nýrri lóð við Svalbarð 14H.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að breytingarnar verði grenndarkynntar í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga.Ingi Tómasson víkur af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 229272 → skrá.is
Hnitnúmer: 10133375