Rauðhella 2, deiliskipulag
Rauðhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 773
6. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Sveinbjörn Jónsson sækir um deiliskipulagsbreytingu f.h. Guðmundar Arasonar ehf. vegna lóðarinnar Rauðhella 2 1.11.2019. Sótt er um stækkun byggingarreits og jafnframt hækkun nýtingarhlutfalls einnig að nýrri innkeyrslu verði bætt við á lóð.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið með vísan til 2.mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120054 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029150