Völuskarð 13, byggingarleyfi
Völuskarð 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Orri Pétursson og Kristín Birna Ingadóttir sækja 4.11.2019 um leyfi til að reisa staðsteypt hús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Sigurðar Hallgrímssonar dagsettar 4.11.2019. Teikningar bárust í tvíriti. Nýjar teikningar bárust 22.11.2019.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227980 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130527