Miðvangur 41, fyrirspurn
Miðvangur 41
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Synjað
‹ 11
12
Fyrirspurn
Fannarfell ehf. leggur 06.11.2019 inn fyrirspurn um leyfi til að skipta verslunar og þjónusturými uppí tvö aðskilin rými og eignarhluta skv. teikningum Davíðs Karls Karlssonar dags. 01.11.2019.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið þar sem það uppfyllir ekki skilyrði fyrir rýmum samanber reglugerðir sbr. umsögn arkitekts.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121904 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036741