Grandatröð 2, fyrirspurn
Grandatröð 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 780
8. janúar, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Fyrirspurn barst frá Gunnlaugi Jónassyni og Birgi Guðnasyni um hvort heimilt verði að bæta við vestur enda hússins, samtals 134,4m2.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið og verður það grenndarkynnt í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar fullnægjandi gögn berast. Athygli fyrirspyrjanda er vakin á sjónlínum við gatnamót Grandartraðar og Hvaleyrarbrautar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031647