Rauðhella 4, skýli reyndarteikning
Rauðhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 775
20. nóvember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Hólshús ehf leggur 13.11.2019 inn reyndarteikningu af vegg ofan við stoðvegg og þak samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinriksonar dags. 12.11.2019. Meðfylgjandi er samþykki nágranna.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120053 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029149