Rauðhella 4, skýli reyndarteikning
Rauðhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 778
12. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Hólshús ehf. leggur þann 13.11.2019 inn reyndarteikningu af vegg ofan við stoðvegg og þak samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinriksonar dags. 12.11.2019. Samþykki nágranna er fyrirliggjandi og undirskriftir þinglýstra eiganda barst 9.12.2019.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120053 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029149