Hraunhvammur 3, viðbygging og skúr
Hraunhvammur 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 779
18. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Arna Eyjólfsdóttir og Hákon Sveinbjörnsson sækja 18.11.2019 um að byggja viðbyggingu og bílskúr. Einnig er sótt um breytingar á núverandi byggingu samkvæmt teikningum Sigurðar Harðarsonar dagsettar 11.11.2019. Nýjar teikningar bárust 22.11.2019. Nýjar teikningar bárust 2.12.2019 Nýjar teikningar 16.12.2019
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120997 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033343