Skógarás 5, reyndarteikning
Skógarás 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Jóhann Ögri Elvarsson leggur inn 20.11.2019 reyndarteikningar vegna breytinga á innra fyrirkomulagi og gluggasetningu neðri hæðar skv. teikningum Andra G.L. Andréssonar dags. 19.11.2019. Nýjar teikningar bárust þann 29.11.2019. Nýjar teikningar bárust 03.12.2019.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207294 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092514