Skógarás 5, reyndarteikning
Skógarás 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 776
27. nóvember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Jóhann Ögri Elvarsson leggur 20.11.2019 inn reyndarteikningar vegna breytinga á innra fyrirkomulagi og gluggasetningu neðri hæðar skv. teikningum Andra G.L.Andréssonar dags. 19.11.2019.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207294 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092514