Hamranes HS veitur, deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 776
27. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Þann 21.11. sl. leggja HS veitur inn umsókn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi tengivirkis og aðveitustöðvar við Hamranes.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi tengivirkis og aðveitustöðvar við Hamranes. Hafnarfjarðarkaupstaður er eini hagsmunaðilinn og því er fallið frá grenndarkynningu sbr. 44.gr. skipulagslaga.