Stapahraun 7, fyrirspurn
Stapahraun 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 690
3. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Lóðarfélagsins Stapahraun 7-9, dags. 13.11.2019, þar sem óskað er eftir heimild til skipta lóðinni í tvennt. Jafnframt er lögð fram fyrirspurn frá Bortækni um breytingu/viðbyggingu á núverandi framhúsi að Stapahrauni 7 samkvæmt uppdráttum Glámu-Kím dags. 19.11.2019.
Svar

Lagt fram til kynningar.