Norðurhella 1, breyting, matshluti 02
Norðurhella 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Festi fasteignir ehf. sækir þann 26.11.2019 um heimild fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis mhl. 02 á vesturhluta lóðar skv. teikningum G.Odds Víðissonar dags. 23.07.2019.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.