Brenniskarð 1-3, fyrirspurn
Brenniskarð 1
Síðast Vísað til skipulagsfulltrúa á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 692
17. desember, 2019
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Þrastarverk ehf. leggur þann 27.11.2019 inn fyrirspurn um byggingu fjölbýlishúss að Brenniskarði 3 án bílakjallara.
Svar

Skipulagsfulltrúa falið að taka saman umsögn um erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213465 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100711