Bæjarstjórnarfundir,kostnaður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3534
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Fulltrúi Viðreisnar óskar eftir upplýsingum um kostnað vegna veitinga á bæjarstjórnarfundum.
Svar

Bæjarráð felur forsetanefnd að fara yfir fyrirkomulag og kostnað bæjarstjórnarfunda, veitingar, útsendingar og fleira.