Álfhella 11, fyrirspurn
Álfhella 11
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 778
12. desember, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Þann 6. desember sl. leggur Brimrás ehf inn fyrirspurn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir að breikka sameiginlega innkeyrslu við Álfhellu 9 og 11.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið. Sjá umsögn arkitekt.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203359 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097642