Völuskarð 7, byggingarleyfi
Völuskarð 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 778
12. desember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Ágúst Arnar Hringsson og Alexandra Eir Andrésdóttir sækja um leyfi til að byggja einbýlishús samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 03.12.2019.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227977 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130521