Norðurhella 5,svalir breyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 779
18. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Tæki ehf. sækja 11.12.2019 um að breyta formi útlits svala frá fyrri samþykkt skv. teikningum Halldórs Hannessonar dags. 11.12.2019. Ekki er breyting á fermetrafjölda.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.